Reglur hjá STRÆTÓ BS.

Ég hef aðeis flett í gegn um nýja möppu. Er ekki alveg farinn að átta mig á hvernig vaktakerfið verður í sumar, en aðeins þó. Lýtur ekki svo afleitlega út fyrir mig. En ég er alveg gáttaður á þessum svokölluðu reglum, sem eru settar þarna inn.

T.d. að STRÆTÓ og Umferðarstofa hafi gert með sér einhverskonar samkomulag um það að vagnarnir eigi EKKI forgang út af stoppistöð, ef hámarkshraði er yfir 50 ´km.

Hvers konar bull er þetta. Geta þessar tvær stofnair gert með sér svona samkomulag? Eru ekki lög sem segja til um þetta? Og líka annað...Hver er tilgangurinn með þessu?

Og þetta er ekki eina "reglan" sem gengur alveg fram af mér. Þess vegna spyr ég...er eitthvað verið að skoða þetta, þannig að bæta megi úr þessari vitleysu?

Við eigum að byrja að keyra eftir tæpan mánuð samkvæmt sumarkerfi. Ná þeir á þessum tíma að breyta t.d. leið 3 og leið 6?? Þær virka á mig sem algjör þvæla.

Með von um úrbætur. Ég treysti á TRÚNAÐARMENN.


Um bloggið

sledi

Höfundur

sledi
sledi
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband